Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Kristrún: „Þjóðin gerir kröfu um árangur“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur í umræðum um yfirlýsingu forsætisráðherra á Alþingi, 10. apríl 2024.

Vorfundur flokksstjórnar 2024

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram laugardaginn 20. apríl á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi vestra. Fundurinn verður settur kl. 11:30 og lýkur með kvöldverði og sveitaballi fram á rauða nótt.

Drög að þjóðarmorði

Francesca Albanese kynnti skýrslu sína „Anatomy of a genocide“ fyrir Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í vikunni.

Styrkur og þanþol íslenskunnar

Nokk­ur umræða hef­ur orðið um áform þing­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins um að gera ís­lenskukunn­áttu að kröfu fyr­ir leyfi til að aka leigu­bíl.

Öryggi er tilfinning sem er mikils virði. Við höfum öll persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu. Þegar það virkar sem skyldi þá veitir það fólki öryggi. Og það er á okkar viðkvæmustu stundum sem reynir á — þegar eitthvað kemur upp á hjá okkur sjálfum eða fólkinu sem stendur okkur næst. Þá reynir á hvort við búum við sterka velferð.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum